top of page

Myndatökur við öll tækifæri
Fyrir stóra daginn ykkar
Fyrir stóra daginn þeirra
Fyrir þig
Fyrir ykkur
Meðgöngumyndatökur
Fyrir krílið

Ljósmyndarinn
Ég heiti Hildur Heimisdóttir
Ég á þrjú börn, eiginmann og hund.
Ég er þroskaþjálfi og lýðheilsufræðingur (MPH) með diplóma í Kynfræði (e. sexology) ásamt því að vera ljósmyndari.
Ég hef starfað sem ljósmyndari síðan árið 2014.
​
​Ég vona innilega að þú finnir þær upplýsingar sem þú þarfnast hér inni en ef ekki þá bið ég þig um að hafa samband við mig hér eða bjalla í mig í s. 770 3224.
​
​Ég hlakka mikið til að heyra frá þér
​

"Frábær ljósmyndari, nær ótrúlega vel til barna og notar umhverfið og augnablikið a sem bestan hátt"
About
BRANDING

Hafðu samband
Contact
bottom of page