top of page

Einn stærsti dagurinn í lífi ykkar
Flestir eru sammála um að þetta sé mikilvægasti dagur lífs þeirra, eða amk á pari við að eignast börnin sín.
Það er stórkostlegur heiður að fá að vera sá sem að brúðhjón treysta til að mynda brúðkaupsdag þeirra.

Brúðkaupsmyndataka
Albúm
Myndir á USB í skjáupplausn
Online albúm
Minni pakkinn
Brúðkaup
Miðju pakkinn
Athöfnin
Brúðkaupsmyndatakan
Albúm
Myndir á USB í skjáupplausn
Online albúm
Stærri pakkinn
Undirbúningur
Athöfnin
Brúðkaupsmyndatakan
Albúm
Myndir á USB í skjáupplausn
Online albúm
Smáa letrið
- Fyrir bókanir endilega lesið þetta vel -
Séu aðstæður þannig í kirkjunni eða öðrum stöðum sem athöfnin fer fram að birtuskilyrði eru slæm þá eru þær myndir afhentar í svarthvítu.
Skjáupplaus: Myndirnar eru tilbúnar til að deila á hinum ýmsu samfélagsmiðlum og til sendingar í tölvupóstum.
Allar myndir eru valdar og unnar af mér. Undir engum kringumstæðum er hægt að fá óunnar myndir.
Albúmið er gullfallegt og tekur það um tvær vikur að berast eftir að myndir hafa verið afhentar.
Stækkanir og strigapantanir fara fram hjá mér. Afhending slíkra pantana er um ein vika.
Kannski tek ég aðstoðarmanneskju með, en það er enginn aukakostnaður fyrir ykkur.
Ég held birtingar-, sæmdar- og höfundarrétti yfir myndunum.
Endilega gefið um 60-90 mínútur til myndatökunnar.
Börn, foreldrar og gæludýr eru velkomin með.
Njótið! Þetta er ykkar dagur.
bottom of page