
Portraits
"Personal Branding"
Innifaldar 5 myndir í bæði lit og svarthvítu
afhent rafrænt
Þessar myndir eru bæði fyrir konur og karla á öllum aldri. Hefuru áhuga á á frekari persónulegri markaðsetningu fyrir fyrirtækið þitt hafðu þá endilega samand og við skoðum málið.

Fermingarmyndir og útskrifamyndir
Pakki I
ca 45 mínútur
16 myndir
3 stækkanir: ein 20x30 og tvær 13x18
Pakki II
ca 60 mínútur
25 myndir
4 stækkanir: tvær 20x30 og tvær 13x18
Allar myndir eru afhentar á rafrænu myndaalbúmi. Hægt er að kaupa USB lykil með myndunum í skjáupplausn og glæsilegt albúm til að eiga myndirnar um ókomna tíð. Einnig er hægt að panta frekari stækkanir og striga.
Fjölskyldumyndataka
20 myndir
Engar tímatakmarinir en meðal tíminn er í kringum 60 mínútur
Fyrir börnin og jafnvel mömmu og pabba eða ömmu og afa.
Kannski voffa eða kisu líka.
Allar myndir eru afhentar á rafrænu myndaalbúmi. Hægt er að kaupa USB lykil með myndunum í skjáupplausn og glæsilegt albúm til að eiga myndirnar um ókomna tíð. Einnig er hægt að panta frekari stækkanir og striga. Frekari upplýsingar fást hér:

Meðgöngumyndataka
15 myndir
Engar tímatakmarinir en meðal tíminn er í kringum 60 mínútur
Flott er að koma eftir 30. viku meðgöngu
Allar myndir eru afhentar á rafrænu myndaalbúmi. Hægt er að kaupa USB lykil með myndunum í skjáupplausn og glæsilegt albúm til að eiga myndirnar um ókomna tíð. Einnig er hægt að panta frekari stækkanir og striga. Frekari upplýsingar fást hér:
